fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 08:27

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í viðræðum við félagið Cerro Porteno í Paragvæ vegna bakvarðarins Diego Leon.

Um er að ræða 17 ára gamlan vinstri bakvörð sem þykir mikið efni. United hefur undanfarið lagt áherslu á að klófesta unga og efnilega erlenda leikmenn, en í sumar keypti félagið til að mynda hinn 18 ára gamla Sekou Kone frá Malí.

Leon virðist vera næstur á blaði en viðræður eru í fullum gangi samkvæmt fréttum. Kappinn mun líklega kosta United rúmlega 3 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Í gær

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög