fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 09:30

Hannes Þór Halldórsson og Manuel Neuer. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er í leit að arftaka Manuel Neuer og er markvörður Brighton á blaði. Sky í Þýskalandi segir frá þessu.

Um er að ræða hinn 22 ára gamla Bart Verbruggen, sem hefur heillað með Brighton frá því hann gekk í raðir félagsins í fyrra.

Samningur reynsluboltans Neuer, sem er að vísu meiddur sem stendur, rennur út eftir tímabilið og þarf Bayern að fara að gera ráðstafanir varðandi markvarðastöðuna til framtíðar.

Félagið er með hinn 28 ára Alexander Nubel á mála hjá sér en hann er á láni hjá Stuttgart þar til eftir næstu leiktíð.

Ef Bayern ákveður að hann sé ekki maðurinn til að leiða liðið inn í næsta kafla er Verbruggen einnig möguleiki í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Í gær

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög