fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Daníel Tristan skrifaði undir til 2028

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 21:11

Daníel Tristan Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Daníel Tristan Guðjohnsen er búinn að framlengja samning sinn við sænska félagið Malmö.

Frá þessu greinir félagið í kvöld en Daníel er virkilega efnilegur leikmaður og er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen.

Daníel er fæddur árið 2006 en hann skoraði nýlega þrennu fyrir aðallið Malmö sem vann lið Torslanda í bikarnum.

Sóknarmaðurinn er hægt og rólega að vinna sér inn sæti í aðalliði Malmö en hann hefur mest megnis leikið með varaliðinu.

Daníel er samningsbundinn næstu fjögur árin eða til ársins 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin