fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. desember 2024 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af pirruðum Pep Guardiola er hann ræðir við stuðningsmann Manchester City fer nú eins og eldur um sinu um netheima.

Í myndbandinu gengur Guardiola framhjá manni sem virðist biðja um eiginhandaráritun.

„Þetta er bara því þú tapaðir,“ segir stuðningsmaðurinn í myndbandinu.

Við þetta reiddist Guardiola mikið og þurftu mennirnir sem voru með honum í för, þar á meðal sonur hans, að halda aftur af honum.

Á endanum róaðist Guardiola og hélt sína leið.

Það er ekki nákvæmlega á hreinu síðan hvenær myndbandið er. Breska götublaðið The Sun er á meðal þeirra sem fjalla um málið og telja það vera frá því eftir að City tapaði fyrir nágrönnum sínum í United í bikarúrslitum í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands