Það er stórleikur í Bítlaborginni á morgun þegar Liverpool heimsækir Everton í afar áhugaverðum leik.
Everton vann góðan heimasigur í vikunni gegn Wolves á meðan Liverpool missteig sig gegn Newcastle.
Liverpool er á toppi deildarinnar en Everton er að berjast í neðri hlutanum.
Svona er því spáð að byrjunarliðin verði.
Everton XI (4-4-1-1): Pickford; Young, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko; Ndiaye, Gueye, Mangala, McNeil; Doucoure; Calvert-Lewin
Liverpool XI (4-2-3-1): Kelleher; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson; Gravenberch, Jones; Salah, Szoboszlai, Gakpo; Diaz