fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433Sport

Ísland með einn lægsta meðalaldurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 21:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta vikulega pistli CIES Football Observatory, rannsóknarhópi á vegum International Center for Sport Studies, kemur fram að íslenska A-landslið karla í fótbolta er með sjötta yngsta meðalaldur allra karlalandsliða í Evrópu.

Samkvæmt greininni er meðalaldur leikmanna í íslenska landsliðinu 26,10 ár, og rúmlega helmingur þeirra er 25 ára eða yngri.

Þegar litið er á meðalaldur annarra Evrópuþjóða kemur fram að San Marínó er með lægsta meðalaldurinn, eða aðeins 24,31 ár. Á hinn bóginn er Svartfjallaland með elsta landsliðið, þar sem meðalaldurinn er 28,94 ár.

Pistill CIES

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester City gefst upp í baráttunni

Manchester City gefst upp í baráttunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðmlag Amorim vakti athygli eftir tapið – Sjáðu myndina

Faðmlag Amorim vakti athygli eftir tapið – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir