fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Fyrirliðinn í vandræðum: Hlustaði ekki á knattspyrnusambandið – ,,Jesús elskar þig“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guehi, leikmaður Crystal Palace, virðist hafa tekið lítið mark á viðvörun enska knattspyrnusambandsins fyrr í vetur.

Guehi er mjög trúaður maður en fyrr á tímabilinu skrifaði hann ‘Ég elska Jesús,’ á fyrirliðaband sitt.

Enska knattspyrnusambandið varaði Guehi við í kjölfarið en leikmenn mega ekki senda nein trúar skilaboð í beinni útsendingu.

Guehi var aftur með bandið í gær í leik gegn Ipswich en á hans bandi stóð ‘Jesús elskar þig.’ Talið er að Guehi verði refsað af sambandinu vegna þess.

Hans menn í Palace unnu 1-0 útisigur á Ipswich og spilaði enski landsliðsmaðurinn fínan leik.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina