fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er afskaplega sérstakur leikmaður en hann er 17 ára gamall og leikur með Barcelona.

Ummæli Yamal í gær vöktu mikla athygli en hann tjáði sig eftir sigur sinna manna á Mallorca, 5-1.

Yamal var spurður út í þá ákvörðun að gefa boltann utanfótar í marki Barcelona en hann átti sendingu á Raphinha sem skoraði.

,,Sendingin mín sem var utanfótar? Þú þarft bara að ýta á L2,“ sagði Yamal og fór í kjölfarið að hlæja.

Eins og margir knattspyrnuaðdáendur vita þá er L2 takkinn á fjarstýringu mikið notaður og í tölvuleiknum EA Sports FC 25.

Yamal spilar þennan vinsæla leik reglulega í frítímanum eins og aðrir leikmenn í hans gæðaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu