fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar þann möguleika að fá David Raum, vinstri bakvörð RB Leipzig, samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Raum er 26 ára gamall Þjóðverji sem kom til Leipzig frá Hoffenheim sumarið 2022 og hefur heillað hjá félaginu.

Ruben Amorim, nýr stjóri United, er sagður mjög áhugasamur um að fá Raum. Hann henti vel sem vængbakvörður í kerfi Portúgalans.

United sýndi Raum, sem á að baki 26 A-landsleiki fyrir Þýskaland, þá áhuga í sumar einnig samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho bálreiður eftir leikinn: ,,Vil óska dómaranum og Besiktas til hamingju“

Mourinho bálreiður eftir leikinn: ,,Vil óska dómaranum og Besiktas til hamingju“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann gekk að stuðningsmönnunum – ,,Mér er í raun alveg sama“

Útskýrir af hverju hann gekk að stuðningsmönnunum – ,,Mér er í raun alveg sama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn tjáir sig um brotthvarf Hareide og hugsanlegan arftaka – „Var búinn að heyra að það væri mögulega eitthvað að fara að gerast“

Landsliðsmaðurinn tjáir sig um brotthvarf Hareide og hugsanlegan arftaka – „Var búinn að heyra að það væri mögulega eitthvað að fara að gerast“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svarar eftir gagnrýni frá eigin þjálfara: ,,Hann segir alltaf sannleikann“

Svarar eftir gagnrýni frá eigin þjálfara: ,,Hann segir alltaf sannleikann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim segist þurfa gæði í leikmannahópinn

Amorim segist þurfa gæði í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja
433Sport
Í gær
Vuk í Fram