fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar þann möguleika að fá David Raum, vinstri bakvörð RB Leipzig, samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Raum er 26 ára gamall Þjóðverji sem kom til Leipzig frá Hoffenheim sumarið 2022 og hefur heillað hjá félaginu.

Ruben Amorim, nýr stjóri United, er sagður mjög áhugasamur um að fá Raum. Hann henti vel sem vængbakvörður í kerfi Portúgalans.

United sýndi Raum, sem á að baki 26 A-landsleiki fyrir Þýskaland, þá áhuga í sumar einnig samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á annan endann með jóla-myndinni

Sú umdeilda setur allt á annan endann með jóla-myndinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru launahæstu menn á hverju ári frá 1992 – Var með 98 milljónir á viku

Þetta eru launahæstu menn á hverju ári frá 1992 – Var með 98 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn í vandræðum: Hlustaði ekki á knattspyrnusambandið – ,,Jesús elskar þig“

Fyrirliðinn í vandræðum: Hlustaði ekki á knattspyrnusambandið – ,,Jesús elskar þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sneri aftur og skoraði úr sinni spyrnu – Lið hans er úr leik

Albert sneri aftur og skoraði úr sinni spyrnu – Lið hans er úr leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu virkilega fallegt mark Isak gegn Liverpool – Eru yfir gegn toppliðinu

Sjáðu virkilega fallegt mark Isak gegn Liverpool – Eru yfir gegn toppliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Real sé hætt við að fá Trent í janúar

Segja að Real sé hætt við að fá Trent í janúar
433Sport
Í gær

Hvetur félag sitt til að sækja eina af hetjum Spánverja

Hvetur félag sitt til að sækja eina af hetjum Spánverja
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“