fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið ansi líklegt að Jule Lopetegui fái sparkið sem stjóri West Ham eftir tap gegn Leicester í gær.

Leicester vann leikinn 3-1 og var þetta annað tap West Ham með skömmu millibili, en liðinu var skellt 2-5 af Arsenal um helgina.

Lopetegui var kominn með bakið upp við vegg fyrir nokkrum vikum en sterkur útisigur á Newcastle á dögunum gerði honum kleift að anda léttar.

Nú er hins vegar aftur komin mikil pressa og er talið að forráðamenn West Ham séu farnir að horfa í kringum sig.

Graham Potter, Edin Terzic og Sergio Conceicao eru allir sagðir á blaði. Terzic er talinn efstur á blaði en hann kom Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær
433Sport
Í gær

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp