fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marhahæsti landsliðsmaður í sögu Sviss, Alexander Frei, er kominn í nýtt og áhugavert hlutverk en hann er farinn að vinna við ostagerð.

Hinn 45 ára gamli Frei átti á sínum tíma flottan feril með liðum á borð við Basel, Dortmund og Rennes og þá skoraði hann 84 landsliðsmörk fyrir Sviss.

Getty Images

Nú snýr Frei sér hins vegar að öðru og var hann að klára fjögurra mánaða námskeið í ostagerð í Sviss. Hlaut hann diplómu sem gerir honum kleift að starfa við ostagerð í landinu.

„Námskeiðið var áhugavert og eitthvað alveg nýtt fyrir mér. Ég mun ekki opna mína eigin ostabúð strax en ég mun gera eitthvað tengt þessu á næsta ári. Ég byrja smátt en er með metnaðarfullar áætlanir fyrir framtíðina,“ segir Frei meðal annars um nýtt hlutverk.

Í Englandi er Frei einna helst þekktur fyrir heldur neikvæða uppákomu en hann fékk þriggja leikja bann fyrir að hrækja á Steven Gerrard í leik Englands og Sviss á EM 2004.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“

Þóroddur segir minni líkur en meiri á að þessi breyting verði gerð á Íslandi á næsta ári – „Dagarnir og tíminn eftir að við gerum mistök eru rosalega erfiðir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu