fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui, stjóri West Ham, reifst heiftarlega við Jean-Clair Todibo, leikmann liðsins, í hálfleik í tapinu gegn Arsenal um helgina. The Sun heldur þessu fram.

West Ham tapaði leiknum 2-5, en það var líka staðan í hálfleik. Mikill hiti var í mönnum þegar gengið var til búningsherbergja og eru Todibo og Lopetegui sagðir hafa rifist mikið.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lopetegui kemur sér í fréttirnar fyrir að eiga í útistöðum við eiginn leikmann á leiktíðinni. Það gerðist einnig þegar hann tók Mohammed Kudus af velli gegn Brentford.

Framtíð Lopetegui er í mikilli óvissu en í gær tapaði liðið svo 3-1 fyrir Leicester. Talið er að Spánverjinn verði rekinn og hafa Graham Potter, Edin Terzic og Sergio Conceicao verið nefnd sem nöfn sem gætu tekið við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leiknum frestað vegna veðurs – Líflína fyrir goðsögnina

Leiknum frestað vegna veðurs – Líflína fyrir goðsögnina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“
433Sport
Í gær

Bayern að hækka boð sitt sem er högg fyrir United

Bayern að hækka boð sitt sem er högg fyrir United
433Sport
Í gær

Graham Potter ræðir við tvö félög í ensku úrvalsdeildinni

Graham Potter ræðir við tvö félög í ensku úrvalsdeildinni