fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui, stjóri West Ham, reifst heiftarlega við Jean-Clair Todibo, leikmann liðsins, í hálfleik í tapinu gegn Arsenal um helgina. The Sun heldur þessu fram.

West Ham tapaði leiknum 2-5, en það var líka staðan í hálfleik. Mikill hiti var í mönnum þegar gengið var til búningsherbergja og eru Todibo og Lopetegui sagðir hafa rifist mikið.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lopetegui kemur sér í fréttirnar fyrir að eiga í útistöðum við eiginn leikmann á leiktíðinni. Það gerðist einnig þegar hann tók Mohammed Kudus af velli gegn Brentford.

Framtíð Lopetegui er í mikilli óvissu en í gær tapaði liðið svo 3-1 fyrir Leicester. Talið er að Spánverjinn verði rekinn og hafa Graham Potter, Edin Terzic og Sergio Conceicao verið nefnd sem nöfn sem gætu tekið við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik á Old Trafford – Neitaði að taka aukaspyrnuna á réttum stað

Sjáðu stórfurðulegt atvik á Old Trafford – Neitaði að taka aukaspyrnuna á réttum stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir eldri leikmenn landsliðsins ekki alltaf átta sig á áhrifum sínum

Segir eldri leikmenn landsliðsins ekki alltaf átta sig á áhrifum sínum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Lewis tryggði City stig en fékk svo rautt – Brentford skoraði fjögur

England: Lewis tryggði City stig en fékk svo rautt – Brentford skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“
433Sport
Í gær

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Í gær

Falleg saga á bak við það þegar Logi gaf út lag með pabba sínum – „Við erum bestu vinir og hann hefur hjálpað mér svo mikið með allt“

Falleg saga á bak við það þegar Logi gaf út lag með pabba sínum – „Við erum bestu vinir og hann hefur hjálpað mér svo mikið með allt“
433Sport
Í gær

Logi viðurkennir að sagan endalausa í sumar hafi truflað sig – „Það voru 2-3 skipti sem ég hélt að ég væri að fara að pakka í töskur“

Logi viðurkennir að sagan endalausa í sumar hafi truflað sig – „Það voru 2-3 skipti sem ég hélt að ég væri að fara að pakka í töskur“