fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Mount og Zinchenko byrja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 19:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið er á Emirates í London klukkan 20:15.

Ruben Amorim og hans menn í Manchester United koma í heimsókn og fær Portúgalinn þarna sitt fyrsta alvöru verkefni.

Arsenal vonast til að minnka forskot Liverpool á toppi deildarinnar en fyrir leik er stigamunurinn níu.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp í kvöld.

Arsenal: Raya; Timber, Saliba, Kiwior, Zinchenko; Rice, Partey, Ødegaard; Saka, Martinelli, Havertz.

Man Utd: Onana, Dalot, Maguire, De Ligt, Mazraoui, Malacia, Mount, Fernandes, Ugarte, Garnacho, Hojlund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann