fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Ancelotti sagður pirraður út í Real Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 08:30

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, ku vera pirraður út í stjórn félagsins sem er talin vera að efast um hans framtíð hjá félagninu.

Ancelotti er talinn vera nokkuð valtur í sessi en gengi Real hefur ekki staðist væntingar á þessu tímabili.

Nokkrar af stærstu stjörnum fótboltans eru á mála hjá Real en nefna má Vinicius Junior, Kylian Mbappe og Jude Bellingham.

Sport á Spáni er Ancelotti vonsvikinn með stjórn Real og þykist vita það að framtíð hans sé mögulega í óvissu.

Ítalinn hefur gert frábæra hluti á Santiago Bernabeu undanfarin ár og vill fá tíma til að snúa gengi liðsins almennilega við.

Ancelotti er 65 ára gamall en hann var undir mikilli pressu eftir tap gegn bæði Barcelona og AC Milan á heimavelli fyrr á tímabilinu.

Þónokkrir aðilar í stjórn Real eru taldir efast um hæfni Ancelotti en forsetinn sjálfur, Florentino Perez, vill gefa sínu manni lengri tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta hetja Palace

England: Mateta hetja Palace
433Sport
Í gær

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu
433Sport
Í gær

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér