fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Svíi í raðir Eyjamanna

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Mattias Edeland er genginn í raðir ÍBV og gerir tveggja ára samning.

Um er að ræða sænskan miðvörð sem kemur til Eyja frá sænska C-deildarliðinu IFK Stocksund.

ÍBV vann Lengjudeildina í sumar og er því nýliði í Bestu deildinni á komandi leiktíð.

Tilkynning ÍBV
Sænski miðvörðurinn Mattias Edeland hefur gengið til liðs við ÍBV og skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Mattias er 25 ára gamall og kemur til félagsins frá sænska liðinu IFK Stocksund sem leikur í þriðju efstu deild Svíþjóðar.

Mattias kom til Stocksund frá Trosa-Vagnharad en áður hafði hann verið á mála hjá Huddinge IF. Hann hefur leikið nánast hverja einustu mínútu hjá Stocksund á leiktíðinni og þótt standa sig vel.

Knattspyrnuráð hlakkar til að fá Mattias til Vestmannaeyja og býður hann velkominn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta hetja Palace

England: Mateta hetja Palace
433Sport
Í gær

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér
433Sport
Í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær