fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Alisson nálgast endurkomu á völlinn eftir meiðsli. Þetta segir Arne Slot, stjóri Liverpool.

Slot ræddi við fjölmiðla í aðdraganda leiksins gegn Newcastle annað kvöld en þar verður Írinn Caoimhin Kelleher í markinu, eins og hann hefur verið undanfarið vegna meiðsla Alisson.

Getty

Kelleher hefur staðið sig afar vel og margir velt fyrir sér hvort hann hreinlega haldi stöðunni eftir að Alisson kemur aftur.

„Alisson nálgast endurkomu. Þetta gæti tekið nokkra daga í viðbót en er að koma. Áætlun okkar er að Alisson verði mættur í markið fyrir lok desember,“ sagði Slot hins vegar við fjölmiðla og því útlit fyrir að Brasilíumaðurinn verði áfram númer eitt eftir að hann verður heill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu