fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Alisson nálgast endurkomu á völlinn eftir meiðsli. Þetta segir Arne Slot, stjóri Liverpool.

Slot ræddi við fjölmiðla í aðdraganda leiksins gegn Newcastle annað kvöld en þar verður Írinn Caoimhin Kelleher í markinu, eins og hann hefur verið undanfarið vegna meiðsla Alisson.

Getty

Kelleher hefur staðið sig afar vel og margir velt fyrir sér hvort hann hreinlega haldi stöðunni eftir að Alisson kemur aftur.

„Alisson nálgast endurkomu. Þetta gæti tekið nokkra daga í viðbót en er að koma. Áætlun okkar er að Alisson verði mættur í markið fyrir lok desember,“ sagði Slot hins vegar við fjölmiðla og því útlit fyrir að Brasilíumaðurinn verði áfram númer eitt eftir að hann verður heill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa
433Sport
Í gær

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur