fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez fékk heldur furðulega spurningu frá fréttamanni eftir 2-2 jafntefli Al-Ahli gegn íranska liðinu Esteghlal í Meistaradeild Asíu í gær.

Mahrez gekk í raðir Al-Ahli frá Manchester City í fyrra eftir að hafa unnið þrennuna með enska liðinu um vorið.

Einhverjir eru á því að hann sé ekki að standa undir væntingum í Sádi-Arabíu og var spurður út í það í gær hvernig stæði á því að hann væri ekki jafngóður og hjá City.

„Heyrðu vinur, þú getur ekki borið þetta saman við Manchester City. Það þurfa allir að spila vel. Ég er liðsmaður, ekki Lionel Messi. Ég get ekki tekið boltann og gert allt einn,“ sagði Mahrez.

„Ef liðið spilar vel spila ég vel,“ bætti hann við.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Í gær

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Í gær

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“