fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Kimmich gefur í skyn að hann sé á förum – ,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich, ein helsta stjarna Bayern Munchen, hefur gefið í skyn að hann sé á förum frá félaginu 2025.

Kimmich verður samningslaus næsta sumar og má því ræða við önnur félög í janúarglugganum.

Kimmich hefur ekki náð samkomulagi við Bayern um framlengingu og er útlitið ekki of gott fyrir þá þýsku.

Talið er að Manchester City og Barcelona hafi bæði áhuga á þessu fjölhæfa þýska landsliðsmanni sem er 29 ára gamall í dag.

,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar. Ég mun fara í viðræður í vetur og horfa á heildarmyndina,“ sagði Kimmich.

,,Ég ætla að taka þá ákvörðun sem er rétt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér
433Sport
Í gær

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“