fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

England: Mateta hetja Palace

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich 0 – 1 Crystal Palace
0-1 Jean Philippe Mateta(’60)

Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á heimavelli Ipswich.

Crystal Palace var andstæðingur kvöldsins og eftir fjóra leiki án sigurs náðu gestirnir í þrjú stig.

Jean Philippe Mateta sá um að skora mark Palace í seinni hálfleik og er liðið nú með 12 stig í 16. sæti.

Ipswich er í næst neðsta sætinu og hefur enn aðeins unnið einn leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eftirlýstur af lögreglunni fyrir kynþáttafordóma – Fannst látinn stuttu síðar

Eftirlýstur af lögreglunni fyrir kynþáttafordóma – Fannst látinn stuttu síðar
433Sport
Í gær

Kimmich gefur í skyn að hann sé á förum – ,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar“

Kimmich gefur í skyn að hann sé á förum – ,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar“
433Sport
Í gær

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Í gær

Tjá sig um meintan áhuga á Salah

Tjá sig um meintan áhuga á Salah