fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

England: Mateta hetja Palace

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich 0 – 1 Crystal Palace
0-1 Jean Philippe Mateta(’60)

Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á heimavelli Ipswich.

Crystal Palace var andstæðingur kvöldsins og eftir fjóra leiki án sigurs náðu gestirnir í þrjú stig.

Jean Philippe Mateta sá um að skora mark Palace í seinni hálfleik og er liðið nú með 12 stig í 16. sæti.

Ipswich er í næst neðsta sætinu og hefur enn aðeins unnið einn leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Í gær

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“