fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
433Sport

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að fyrirliðinn Sam Morsy neitaði að bera regnbogaband í leik liðsins um helgina.

Dagana 29. nóvember til 5. desember bera fyrirliðar böndin til að sýna LGBTQ+ samfélaginu stuðning. Það vakti athygli að Morsy var sá eini sem bar bandið ekki í umferðinni sem leið.

Ipswich hefur nú staðfest að Morsy hafi ekki borið bandið af trúarlegum ástæðum, en hann aðhyllist Íslam.

„Í augum Ipswich eru allir velkomnir og við syðjum herferðina með stolti og stöndum með LGBTQ+ samfélaginu í þeirra baráttu um jafnrétti og samþykki.

Á sama tíma virðum við ákvörðun Sam Morsy, sem tók ákvörðun um að bera bandið ekki vegna trúar sinnar. Við munum halda áfram að virða öll gildi, innan vallar sem utan,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skór Yamal vekja mikla athygli – Nafn goðsagnarinnar á botninum

Skór Yamal vekja mikla athygli – Nafn goðsagnarinnar á botninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu dauðafærið sem Mbappe klúðraði í kvöld

Sjáðu dauðafærið sem Mbappe klúðraði í kvöld
433Sport
Í gær

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli
433Sport
Í gær

Daníel Tristan skoraði þrennu fyrir Malmö

Daníel Tristan skoraði þrennu fyrir Malmö