fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar verið verður í undankeppni HM 2026.

Drátturinn fer fram föstudaginn 13. desember, en undankeppnin verður leikin árið 2025.

Nú þegar er ljóst að Ísland verður í fjögurra liða riðli, en það helgast af því að liðið tekur þátt í umspili Þjóðadeildarinnar í mars og nær því ekki að spila leiki í undankeppninni þá.

Þau lið sem vinna sína riðla fara beint í lokakeppni HM, en liðin sem enda í öðru sæti fara í umspil um sæti í lokakeppninni.

Lokakeppnin verður að þessu sinni haldin í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó

Styrkleikaflokkur 1
Frakkland
Spánn
England
Portúgal
Holland
Belgía
Ítalía
Þýskaland
Króatía
Sviss
Danmörk
Austurríki

Styrkleikaflokkur 2
Úkraína
Svíþjóð
Tyrkland
Wales
Ungverjaland
Serbía
Pólland
Rúmenía
Grikkland
Slóvakía
Tékkland
Noregur

Styrkleikaflokkur 3
Skotland
Slóvenía
Írland
Albanía
Norður-Makedónía
Georgía
Finnland
Ísland
Norður-Írland
Svartfjallaland
Bosnía
Ísrael

Styrkleikaflokkur 4
Búlgaría
Lúxemborg
Hvíta-Rússland
Kovósó
Armenía
Kasakstan
Aserbaídsjan
Eistland
Kýpur
Færeyjar
Lettland
Litháen

Styrkleikaflokkur 5
Moldóva
Malta
Andorra
Gíbraltar
Liechtenstein
San Marínó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti

Nýtt félag í baráttuna um Isak – Eru til í að bjóða þrjá á móti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu

Neymar byrjar stórkostlega í Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“