fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
433Sport

Coleman tekur við fyrrum félagi Jóns Dags

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Coleman hefur tekið ansi skemmtilegt skref á sínum ferli en um er að ræða fyrurm landsliðsþjálfara Wales.

Coleman vakti mikla athygli sem þjálfari Wales frá 2012 til 2017 og tók í kjölfarið við Sunderland.

Þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace og Fulham vakti einnig athygli hjá Sunderland þar sem hann var myndaður í ‘Sunderland til I Die’ þáttaröðunum.

Coleman er nú orðinn aðalþjálfari OH Leuven í Belgíu eftir stutt stopp hjá AEL Limassol í Kýpur.

Jón Dagur Þorsteinsson lék nýlega með OH Leuven en hann er í dag á mála hjá Hertha Berlin í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skór Yamal vekja mikla athygli – Nafn goðsagnarinnar á botninum

Skór Yamal vekja mikla athygli – Nafn goðsagnarinnar á botninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu dauðafærið sem Mbappe klúðraði í kvöld

Sjáðu dauðafærið sem Mbappe klúðraði í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur sig vita hvað Ten Hag gerði rangt

Telur sig vita hvað Ten Hag gerði rangt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Hafsteins og Sveinn Margeir í Víking

Daníel Hafsteins og Sveinn Margeir í Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daníel Tristan skoraði þrennu fyrir Malmö

Daníel Tristan skoraði þrennu fyrir Malmö