fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
433Sport

Þorgerður segir umtalaða ákvörðun rétta – „Þetta er engin skítaredding“

433
Laugardaginn 9. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Það var aðeins komið inn á málefni Laugardalsvallar í þættinum en nýverið var ráðist af stað í nauðsynlegar framkvæmdir á grasinu þar. Hybrid gras kemur í stað gamla grassins. Knattspyrnuunnendur vonast þó til að frekari framkvæmdir eigi sér stað á Laugardalsvelli áður en um of langt er liðið.

video
play-sharp-fill

„Auðvitað eigum við að horfa til framtíðar og við eigum að geta gert betur. En ég held að þetta hafi bara verið rétt að gera núna. Þetta er engin skítaredding. Við erum að reyna að bjarga þessu eins og málum er háttað í dag en við megum aldrei missa sjónar af markmiðinu,“ sagði Þorgerður, spurð að því hvort það hefði átt að ráðast í stærri breytingar á leikvanginum strax.

Hrafnkell hefur trú á því að endurbætur á Laugardalsvelli muni eiga sér stað í framtíðinni.

„Við höfum alveg séð velli sem eru upphaflega byggðir sem tvær stúkur og svo er byggt hringinn og stúkan færð nær vellinum. Við getum mögulega gert gott úr þessu einhvern veginn.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birti myndir af sér berbrjósta og fær mikið skítkast – ,,Er að verða gömul og þráir athygli“

Birti myndir af sér berbrjósta og fær mikið skítkast – ,,Er að verða gömul og þráir athygli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“
433Sport
Í gær

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham
433Sport
Í gær

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“
Hide picture