fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Þetta eru 20 verðmætustu ungstirni í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 09:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt CIES Observatory er Lamine Yamal leikmaður Barcelona verðmætasti ungi knattspyrnumaður í heimi, miðað er við 21 árs og yngri.

Verðmæti Yamal er 150 milljónir punda en á eftir honum kemur Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United.

Nokkrir góðir komast á blað en þar eru Savinho og Rico Lewis frá Manchester City.

Endrick er á listanum en þar er einnig Kobbie Mainoo miðjumaður Manchester United.

Listinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Fjórir frá United en enginn frá Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Fjórir frá United en enginn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Lineker hættir að stýra vinsælasta þætti BBC eftir tímabilið

Gary Lineker hættir að stýra vinsælasta þætti BBC eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United staðfestir að búið sé að reka Nistelrooy – Fleiri látnir fara

United staðfestir að búið sé að reka Nistelrooy – Fleiri látnir fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjöldi liða vilja kaupa miðjumann Liverpool í janúar

Fjöldi liða vilja kaupa miðjumann Liverpool í janúar
433Sport
Í gær

Reyndur dómari á Englandi í alvöru veseni eftir að þetta myndband lak út – „Jurgen Klopp er tussa“

Reyndur dómari á Englandi í alvöru veseni eftir að þetta myndband lak út – „Jurgen Klopp er tussa“
433Sport
Í gær

Börsungar brjálaðir út í VAR tæknina – Sjáðu tána sem kostaði þá svakalega í gær

Börsungar brjálaðir út í VAR tæknina – Sjáðu tána sem kostaði þá svakalega í gær