fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Klár í að segja upp störfum – Kemur mjög á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto de Zerbi þjálfari Marseille hótar því að segja upp störfum eftir tap gegn Auxerre í frönsku deildinni, hann er ósáttur með sjálfan sig.

De Zerbi tók við Marseille í sumar en árangurinn á heimavelli hefur verið undir væntingum.

„Ég verð að taka ábyrgð fyrir þessu, við erum í veseni á heimavelli;“ sagði De Zerbi eftir leik.

„Ég veit ekki hvort okkur vantar hugrekki eða persónuleika, ég kom hingað til að upplifa Velodrome.“

„Ef ég er vandamálið þá er ég klár í að hætta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur hættir afskiptum af meistaraflokki Breiðabliks

Ólafur hættir afskiptum af meistaraflokki Breiðabliks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær uppljóstrar því hver sagði honum að taka ekki Ronaldo aftur til United

Solskjær uppljóstrar því hver sagði honum að taka ekki Ronaldo aftur til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafngreina manninn sem mætti með ógeðsleg skilaboð um hinn nýlátna mann

Nafngreina manninn sem mætti með ógeðsleg skilaboð um hinn nýlátna mann