fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Hélt krísufund á fimmtudaginn – Borgaði sig um helgina

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 17:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti óttast eigið starf hjá Real Madrid og óttast það að félagið sé á engri uppleið eins og staðan er í dag.

Spænskir miðlar fjalla um málið en Real tapaði 4-0 gegn Barcelona um síðustu helgi og svo 3-1 gegn AC Milan í vikunni í Meistaradeildinni – báðir leikir voru á heimavelli.

Það er talið að Ancelotti sé undir pressu hjá Real í dag og er möguleiki á að stjórn félagsins sé byrjuð að horfa á mögulega eftirmenn.

Nú er greint frá því að Ancelotti hafi haldið krísufund ásamt leikmönnum Real á fimmtudag til að komast að því hvað væri að og hver vandamálin væru.

Ancelotti hefur gert stórkostlega hluti sem þjálfari Real en gengið í vetur hefur verið óásættanlegt.

Real svaraði vel fyrir  sig eftir þennan fund í dag og vann lið Osasuna 4-0 á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Leikmaður United gæti verið lengi frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann