fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
433Sport

Verður rekinn ef illa fer um helgina – Vilja ráða fyrrum stjóra United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Neil verður rekinn frá Wolves ef liðið vinnur ekki sigur gegn Southampton um helgina. Enskir miðlar halda þessu fram.

O’Neil og félagar hafa ekki enn unnið leik á tímabilinu. Liðið hefur unnið einn leik af síðustu tuttugu.

O’Neil þótti gera vel á síðustu leiktíð þegar hann tók við liði Wolves sem var í molum rétt fyrir mót.

O’Neil fékk nýjan fjögurra ára samning í sumar en nú eru stjórnendur Wolves að missa trúna.

Segir að félagið sé byrjað að virkja samtalið við David Moyes fyrrum stjóra Manchester United ef illa fer um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegan dóm í kvöld – Sparkaði í andstæðinginn og fékk vítaspyrnu

Sjáðu stórfurðulegan dóm í kvöld – Sparkaði í andstæðinginn og fékk vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea skoraði átta mörk gegn mótherjum Víkings – Diallo hetja Manchester United

Chelsea skoraði átta mörk gegn mótherjum Víkings – Diallo hetja Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Tottenham tapaði í Tyrklandi – Skoraði og fékk rautt spjald

Evrópudeildin: Tottenham tapaði í Tyrklandi – Skoraði og fékk rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fleiri slæmar fréttir fyrir Ancelotti sem er talinn undir pessu

Fleiri slæmar fréttir fyrir Ancelotti sem er talinn undir pessu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að reyna að kaupa Trent frá Liverpool í janúar

Ætla að reyna að kaupa Trent frá Liverpool í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö mál í sumar bjuggu til pirring hjá Edu og Arsenal – Misstu eitt mesta efnið

Tvö mál í sumar bjuggu til pirring hjá Edu og Arsenal – Misstu eitt mesta efnið
433Sport
Í gær

Enska sambandið skoðar mál – Frægur leikmaður í deildinni var sakaður um að nauðga þremur konum

Enska sambandið skoðar mál – Frægur leikmaður í deildinni var sakaður um að nauðga þremur konum
433Sport
Í gær

Staðfest að Ragnar byrjar í áhugaverðu starfi í Danmörku á nýju ári

Staðfest að Ragnar byrjar í áhugaverðu starfi í Danmörku á nýju ári