fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
433Sport

Kári ýjaði að því að eitthvað hefði gerst bak við tjöldin sem ekki rataði í fréttir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi segir að lætin milli Breiðabliks og Víkings hafi haldið áfram í sumar.

Kári var til viðtals í útvarpsþætti Fótbolta.net en þar vekur athygli að Kári vildi ekki segja hvað hefði gengið á.

Rætt var um ríginn sem var þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson var þjálfari Breiðabliks en þá gekk of mikið á í leikjum liðana. Það hélt áfram í sumar þegar Halldór Árnason var þjálfari ef marka má Kára.

„Það var alveg hiti, ég ætla að commenta sem minnst um það. Ég ætla að segja sem minnst, það var eitthvað þarna,“ sagði Kári í Fótbolta.net þættinum án þess að segja hvað það var.

Kári sagði einnig að umræða um að Víkingur væri gróft lið hefði smitast til dómara í sumar og það hefði haft áhrif á leik Víkings.

„Við vorum neðstir í brotum, vorum neðstir í öllu þessu. Fæst gul spjöld, fæst rauð spjöld en samt var vegið að okkur í umræðu. Við spiluðum fastan leik, mér fannst frá byrjun móts þá mátti ekki gera neitt. Þá var gult spjald fyrir andskotann ekki neitt,“ sagði Kári

„Út af umræðu og hvernig dómgæslan var, þá drógu menn úr því af þeir vildu ekki vera i banni allt mótið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Urðað yfir Garnacho fyrir utan Old Trafford í gær – Sjáðu hvernig hann svaraði dónanum

Urðað yfir Garnacho fyrir utan Old Trafford í gær – Sjáðu hvernig hann svaraði dónanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján lenti í lygilegu atviki í Krónunni – Þekktur maður gólaði í símann hvað væri verið að bjóða honum í laun

Kristján lenti í lygilegu atviki í Krónunni – Þekktur maður gólaði í símann hvað væri verið að bjóða honum í laun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea skoraði átta mörk gegn mótherjum Víkings – Diallo hetja Manchester United

Chelsea skoraði átta mörk gegn mótherjum Víkings – Diallo hetja Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fór næstum að gráta þegar hann heyrði fréttirnar af Kane – ,,Var ekkert annað félag sem vildi halda honum?“

Fór næstum að gráta þegar hann heyrði fréttirnar af Kane – ,,Var ekkert annað félag sem vildi halda honum?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elskar glamúr og glæsileika en gæti forðast London – Var í sambandi með þjóðþekktri konu í borginni

Elskar glamúr og glæsileika en gæti forðast London – Var í sambandi með þjóðþekktri konu í borginni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veit ekki hvort landsliðið ætli að treysta á fyrirliða sinn

Veit ekki hvort landsliðið ætli að treysta á fyrirliða sinn
433Sport
Í gær

Tvö mál í sumar bjuggu til pirring hjá Edu og Arsenal – Misstu eitt mesta efnið

Tvö mál í sumar bjuggu til pirring hjá Edu og Arsenal – Misstu eitt mesta efnið
433Sport
Í gær

Áhugaverður enskur landsliðshópur fyrir leik gegn Heimi – Þrír nýliðar

Áhugaverður enskur landsliðshópur fyrir leik gegn Heimi – Þrír nýliðar