fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Hemmi Hreiðars að taka við HK

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 22:15

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson er að taka við liði HK í Lengjudeild karla en þetta fullyrðir Kristján Óli Sigurðsson.

Kristján er einn af þáttastjórnendum Þungavigtarinnar sem er einn vinsælasti hlaðvarpsþáttur landsins.

Kristján segist hafa öruggar heimildir fyrir því að Hermann sé að skrifa undir hjá HK og taki við í Kórnum fyrir næsta tímabil.

Hermann kom ÍBV í efstu deild karla í sumar en ákvað að stíga til hliðar eftir að tímabilinu lauk.

Ómar Ingi Guðmundsson þjálfaði HK í sumar en mistókst að halda liðinu í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír öflugir leikmenn draga sig út úr hópnum hjá Heimi

Þrír öflugir leikmenn draga sig út úr hópnum hjá Heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Fjórir frá United en enginn frá Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Fjórir frá United en enginn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafngreina manninn sem mætti með ógeðsleg skilaboð um hinn nýlátna mann

Nafngreina manninn sem mætti með ógeðsleg skilaboð um hinn nýlátna mann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir að búið sé að reka Nistelrooy – Fleiri látnir fara

United staðfestir að búið sé að reka Nistelrooy – Fleiri látnir fara