fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
433Sport

Grétar Rafn að hætta hjá Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 12:47

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson er að láta af störfum sem tæknilegur ráðgjafi hjá Leeds.

Athletic segir frá en Grétar er sagður vera á leið í starf hjá 49ers Enterprises. Fyrirtækið er meðal annars eigandi Leeds.

Grétar starfaði hjá Fleetwood Town, Everton og Tottenham áður en hann fór til Leeds.

Grétar átti magnaðan feril sem leikmaður áður en hann fór að starfa utan vallar.

Nú færir hann sig um set og starfar fyrir fyrirtækið sem á Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir eyðslu félagsins og nafngreinir einn leikmann – ,,Augljósasta dæmið“

Gagnrýnir eyðslu félagsins og nafngreinir einn leikmann – ,,Augljósasta dæmið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aldrei séð annað eins á ferlinum – ,,Þetta var stórfurðulegt“

Aldrei séð annað eins á ferlinum – ,,Þetta var stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið hjá Orra í kvöld – Jafnaði fyrir Sociedad

Sjáðu markið hjá Orra í kvöld – Jafnaði fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg staða í hálfleik á Stamford Bridge – Næsti andstæðingur Víkings að upplifa martröð

Ótrúleg staða í hálfleik á Stamford Bridge – Næsti andstæðingur Víkings að upplifa martröð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs – „Þetta er sigur fyrir íslenskan fótbolta, erum komnir á kortið“

Arnar Gunnlaugs – „Þetta er sigur fyrir íslenskan fótbolta, erum komnir á kortið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karl Friðleifur sáttur eftir frækinn sigur – „Ég vann á vellinum í tvö eða þrjú ár, það var sætt að sjá hann“

Karl Friðleifur sáttur eftir frækinn sigur – „Ég vann á vellinum í tvö eða þrjú ár, það var sætt að sjá hann“