fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
433Sport

Fullyrðir að fjögur áhugaverð lið vilji Benóný – Eitt stórt félag á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 09:30

Mynd/KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Þungavigtarinnar segir að mörg stórlið vilji Benóný Breka Andrésson framherja KR.

Kristján segir að lið á Englandi og Hollandi vilja framherjann öfluga sem sló markametið í efstu deild í sumar.

„Níurnar eru ekki á hverju strái, við erum að tala um Sunderland. Við erum að tala um Heerenveen, AZ Alkmaar og Utrecht í Hollandi,“ sagði Kristján í Þungavigtinni.

Kristján segir að eitthvað muni gerast á næstu vikum.

„Þeir eru á toppnum í Championship. Ég hugsa að á næstu tveimur vikum gerist eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið hjá Orra í kvöld – Jafnaði fyrir Sociedad

Sjáðu markið hjá Orra í kvöld – Jafnaði fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg staða í hálfleik á Stamford Bridge – Næsti andstæðingur Víkings að upplifa martröð

Ótrúleg staða í hálfleik á Stamford Bridge – Næsti andstæðingur Víkings að upplifa martröð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elskar glamúr og glæsileika en gæti forðast London – Var í sambandi með þjóðþekktri konu í borginni

Elskar glamúr og glæsileika en gæti forðast London – Var í sambandi með þjóðþekktri konu í borginni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veit ekki hvort landsliðið ætli að treysta á fyrirliða sinn

Veit ekki hvort landsliðið ætli að treysta á fyrirliða sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi skilur ekki af hverju Kristian er ekki í stærra hlutverki í landsliðinu

Gylfi skilur ekki af hverju Kristian er ekki í stærra hlutverki í landsliðinu
433Sport
Í gær

Maguire í vandræðum eftir að löggan tók hann tvo daga í röð

Maguire í vandræðum eftir að löggan tók hann tvo daga í röð