fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
433Sport

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið

433
Föstudaginn 8. nóvember 2024 14:00

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og Arnar Gunnlaugsson eru nefndir til sögunnar sem möguleikar sem næsti landsliðsþjálfari.

Age Hareide er í starfi og er með samning út næsta ár. Hins vegar er uppsagnarákvæði í samningi hans sem er í gildi nú í nóvember.

Talsvert hefur verið rætt og ritað um það að KSÍ ætli að nýta sér það ákvæði en ekkert hefur verið staðfest.

Í hlaðvarpinu Dr. Football var rætt um það að Freyr og Arnar væru nú sterklega orðaðir við starfið.

Freyr er sagður hafa mikinn áhuga á starfinu en hann er í dag þjálfari Kortrijk í Belgíu. Arnar hefur verið orðaður við starfið síðustu vikur ákveði KSÍ að fara í breytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir eyðslu félagsins og nafngreinir einn leikmann – ,,Augljósasta dæmið“

Gagnrýnir eyðslu félagsins og nafngreinir einn leikmann – ,,Augljósasta dæmið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aldrei séð annað eins á ferlinum – ,,Þetta var stórfurðulegt“

Aldrei séð annað eins á ferlinum – ,,Þetta var stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið hjá Orra í kvöld – Jafnaði fyrir Sociedad

Sjáðu markið hjá Orra í kvöld – Jafnaði fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg staða í hálfleik á Stamford Bridge – Næsti andstæðingur Víkings að upplifa martröð

Ótrúleg staða í hálfleik á Stamford Bridge – Næsti andstæðingur Víkings að upplifa martröð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs – „Þetta er sigur fyrir íslenskan fótbolta, erum komnir á kortið“

Arnar Gunnlaugs – „Þetta er sigur fyrir íslenskan fótbolta, erum komnir á kortið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karl Friðleifur sáttur eftir frækinn sigur – „Ég vann á vellinum í tvö eða þrjú ár, það var sætt að sjá hann“

Karl Friðleifur sáttur eftir frækinn sigur – „Ég vann á vellinum í tvö eða þrjú ár, það var sætt að sjá hann“