fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Er hann búinn að missa klefann? – ,,Veit ekki hvort hann sé fær um að bregðast við“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 21:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti er ekki rétti maðurinn fyrir lið Real Madrid í dag að sögn goðsagnarinnar Predrag Mijatovic.

Mijatovic spilaði með Real á sínum tíma en hans fyrrum félag er í vandræðum þessa dagana undir stjórn Ancelotti.

Real tapaði 3-1 gegn AC Milan á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og þá lauk síðasta deildarleik með 4-0 tapi einnig heima gegn Barcelona.

,,Það sem ég hef á tilfinningunni er að Ancelotti sé búinn að missa klefann og hópinn,“ sagði Mijatovic.

,,Allar þessar breytingar sem hann hefur gert, hann vissi ekki hvert hann ætti að taka liðið eða hvernig hann átti að bregðast við.“

,,Lausnir? Þær eru fáar. Ég veit ekki hvort hann sé fær um að bregðast við þessu og ná að hvetja leikmennina áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Leikmaður United gæti verið lengi frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann