fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Staðfest að Ragnar byrjar í áhugaverðu starfi í Danmörku á nýju ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu hefur samið við AGF um að taka við U17 ára liði félagsins.

Ragnar hefur síðustu tvö ár verið aðstoðarþjálfari Fram og HK.

Ragnar Sigurðsson. Mynd/Eyþór

Ragnar tekur við starfinu af Niklas Backman sem verður nú nátengdari aðalliði AGF og á að hjálpa ungum leikmönnum að ná í gegn.

Ragnar spilaði 96 landsleiki fyrir Ísland og lék með FCK í Danmörku á farsælum ferli sínum.

„Við fórum í gegnum gott ferli með Ragnari, hann heimsótti félagið með fjölskyldu sinni. Hann er sterkur karakter og mikla reynslu sem leikmaður,“ sagði Marc Søballe yfirmaður unglingastarfs AGF.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar