fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Hareide, Gylfi og KSÍ sammála um að hann hvíli í þessu verkefni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 08:56

Gylfi á æfingu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Vals og Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands tóku þá ákvörðun saman um að Gylfi yrði ekki í landsliðshópnum núna.

Íslenska liðið er á leið í verkefni gegn Svartfjallalandi og Wales í Þjóðadeildinni.

Gylfi spilaði lítið í síðasta verkefni. „Nei, því þetta er sameiginleg ákvörðun hjá mér, landsliðsþjálfurunum og KSÍ að ég hvíli þetta verkefni, fjölskylduástæður og aðrar ástæður sem spila inn í. Ég er bara sultuslakur,“ sagði Gylfi í Dr. Football

„Við tókum samtalið í síðustu viku og ákváðum þetta svo í sameiningu í gær,“ sagði Gylfi.

Gylfi býst ekki við öðru en að spila með Val áfram á næstu leiktíð en segist þó ekki útiloka að fara erlendis, komi spennandi tilboð fyrir sig og fjölskylduna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar