fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Frækinn sigur Víkings í Evrópu – 124 milljónir komnar í kassann og dauðafæri á að fara áfram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 16:23

Mynd/UEFA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann frækinn 2-0 sigur á FK Borac Banja Luka í Sambandsdeild Evrópu í dag. Þetta var annar sigur liðsins í deildarkeppninni.

Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur Gunnarsson skoruðu mörk Víkings í fyrri hálfleik þar sem liðið hafði mikla yfirburði framan af.

Víkingar gáfu aðeins eftir í seinni hálfleik en Ingvar Jónsson stóð vaktina í markinu af miklu öryggi.

Sigurinn færir Víkingum 62 milljónir króna í auka greiðslu frá UEFA, félagið hefur því fengið 124 milljónir fyrir sigrana tvo.

Víkingur er svo í dauðafæri að komast áfram upp úr deildinni og í útsláttarkeppni. Stigin sex gætu dugað en sjö stig ættu að gulltryggja það. Víkingur á þrjá leiki eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar