fbpx
Fimmtudagur 07.nóvember 2024
433Sport

Fleiri slæmar fréttir fyrir Ancelotti sem er talinn undir pessu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 19:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um að starf Carlo Ancelotti sé í hættu en hann er stjóri Real Madrid og hefur gert frábæra hluti með félagið.

Gengi liðsins á tímabilinu hefur hins vegar verið fyrir neðan væntingar og er pressa farin að myndast eftir tap heima gegn AC Milan í Meistaradeildinni í vikunni.

Real tapaði 3-1 á Santiago Bernabeu og tapaði þá deildarleik gegn Barcelona einnig á heimavelli 4-0 gegn Barcelona.

Ancelotti hefur nú fengið afskaplega slæmar fréttir en ljóst er að miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni verður frá í næstu leikjum vegna meiðsla.

Tchouameni er mikilvægur hlekkur á miðju Real en möguleiki er á að hann sé búinn að spila sinn síðasta leik á árinu.

Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real, er orðaður við endurkomu en það yrði þá í fjórða sinn sem hann semur við félagið sem leikmaður eða þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska sambandið skoðar mál – Frægur leikmaður í deildinni var sakaður um að nauðga þremur konum

Enska sambandið skoðar mál – Frægur leikmaður í deildinni var sakaður um að nauðga þremur konum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Ragnar byrjar í áhugaverðu starfi í Danmörku á nýju ári

Staðfest að Ragnar byrjar í áhugaverðu starfi í Danmörku á nýju ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór ræddi æsku sína – „Maður horfir til baka, þetta var erfitt stundum“

Gylfi Þór ræddi æsku sína – „Maður horfir til baka, þetta var erfitt stundum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur borgar nokkrar milljónir fyrir hvern leik í Kópavoginum

Víkingur borgar nokkrar milljónir fyrir hvern leik í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulega hegðun í Meistaradeildinni – Ákvað að taka boltann upp með höndunum

Sjáðu stórfurðulega hegðun í Meistaradeildinni – Ákvað að taka boltann upp með höndunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Ensku liðin töpuðu – Frábær sigur Atletico Madrid

Meistaradeildin: Ensku liðin töpuðu – Frábær sigur Atletico Madrid