fbpx
Fimmtudagur 07.nóvember 2024
433Sport

Bannið orðið að fimm leikjum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 19:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur dæmt vængmanninn Mohamed Kudus í fimm leikja bann fyrir að missa hausinn í leik gegn Tottenham.

Frá þessu greinir sambandið sjálft en Kudus fékk beint rautt spjald í leik West Ham og Tottenham nýlega.

Kudus var upphaflega dæmdur í þriggja leikja bann en hann hefur nú verið dæmdur í fimm leikja bann í staðinn.

Það eru afskaplega slæmar fréttir fyrir West Ham en liðið er í miklu veseni í úrvalsdeildinni og þarf á sínum bestu mönnum að halda.

Kudus missti hausinn algjörlega undir lok leiks gegn Tottenham en hann sló til að mynda Micky van de Ven, varnarmann Tottenham, í andlitið.

Þá hefur leikmaðurinn verið sektaður um 60 þúsund pund en hann hefur sjálfur beðist afsökunar á sinni hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Deschamps ákvað að velja Mbappe ekki í landsliðið

Deschamps ákvað að velja Mbappe ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bíður og vonar að Gylfi verði áfram í Val – „Það var örugglega erfitt fyrir hann að koma heim og meðtaka“

Bíður og vonar að Gylfi verði áfram í Val – „Það var örugglega erfitt fyrir hann að koma heim og meðtaka“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maguire í vandræðum eftir að löggan tók hann tvo daga í röð

Maguire í vandræðum eftir að löggan tók hann tvo daga í röð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtir myndir af áverkum í andliti eftir gærkvöldið – Fékk tíu spor í andlitið

Birtir myndir af áverkum í andliti eftir gærkvöldið – Fékk tíu spor í andlitið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklega búinn að spila sinn síðasta leik á árinu

Líklega búinn að spila sinn síðasta leik á árinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði sitt 99. mark í gær – Aðeins Ronaldo og Messi ofar á listanum

Skoraði sitt 99. mark í gær – Aðeins Ronaldo og Messi ofar á listanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ten Hag hafi ekki viljað hann í sumar – Sex kílóum of þungur

Segja að Ten Hag hafi ekki viljað hann í sumar – Sex kílóum of þungur
433Sport
Í gær

Stóð fastur á sínu og lét níu þúsund krónur gera útslagið: Var lofað mun hærri upphæð – ,,Enginn kannaðist við mig lengur“

Stóð fastur á sínu og lét níu þúsund krónur gera útslagið: Var lofað mun hærri upphæð – ,,Enginn kannaðist við mig lengur“