fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Viðurkennir mistök sem gætu hafa kostað Ten Hag starfið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mistök VAR gætu hafa kostað Erik ten Hag starfið hjá Manchester United en the Times greinir frá.

Times segir að Howard Webb, yfirmaður dómarasamtakana á Englandi, sé búinn að viðurkenna að mistök hafi átt sér stað í leik United við West Ham.

West Ham fékk vítaspyrnu undir lok leiks sem tryggði 2-1 sigur og var Ten Hag rekinn í kjölfarið.

Webb hefur nú þegar rætt við dómara deildarinnar og sagt þeim að mistök hafi verið gerð og eru flestir sammála þeirri skoðun.

David Coote dæmdi leikinn og var sendur í skjáinn eftir að VAR herbergið hafði skoðað atvikið mjög náið.

Ten Hag er atvinnulaus í dag en Ruben Amorim mun taka við stjórnartaumunum á Old Trafford þann 11. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar