fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
433Sport

Meistaradeildin: Ensku liðin töpuðu – Frábær sigur Atletico Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 22:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili í kvöld er liðið mætti Inter Milan.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en eitt mark var skorað og það gerði Hakan Calhanoglu fyrir heimamenn.

Arsenal fékk á sig vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og skoraði Tyrkinn öflugi úr spyrnunni til að tryggja sigur.

Annað enskt lið, Aston Villa, tapaði einnig en liðið lá óvænt 1-0 gegn Club Brugge frá Belgíu á útivelli.

Atletico Madrid vann Paris Saint-Germain 2-1 á útivelli þar sem Angel Correa gerði sigurmarkið í uppbótartíma.

Barcelona skoraði fimm í 5-2 sigri á Crvena zvezda eða Rauðu Stjörnunni þar sem Raphinha og Robert Lewandowski áttu frábæran leik.

Bayern Munchen vann lið Benfica 1-0, Feyenoord tapaði heima 3-1 gegn Salzburg, Sparta Prag tapaði einnig heima gegn Brest og þá sótti Atalanta þrjú stig til Þýskalands í leik gegn Stuttgart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Refsað fyrir stóran rass

Refsað fyrir stóran rass
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mátti ekki mæta til vinnu vegna ákæru um nauðgun – Fær tæpa 2 milljarða í vangoldin laun

Mátti ekki mæta til vinnu vegna ákæru um nauðgun – Fær tæpa 2 milljarða í vangoldin laun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dan Ashworth seldi Gyokeres fyrir smáaura fyrir aðeins þremur árum

Dan Ashworth seldi Gyokeres fyrir smáaura fyrir aðeins þremur árum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona leikmanns Real Madrid urðar yfir Ancelotti – Segist svo hafa verið hökkuð

Eiginkona leikmanns Real Madrid urðar yfir Ancelotti – Segist svo hafa verið hökkuð
433Sport
Í gær

Furðuleg færsla frá leikmanni United – „Gerum þetta persónulegt“

Furðuleg færsla frá leikmanni United – „Gerum þetta persónulegt“
433Sport
Í gær

Ekki neinn áhugi hjá United að ræða við Maguire

Ekki neinn áhugi hjá United að ræða við Maguire