fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
433Sport

Hinn fimmtugi Giggs var að eignast barn með nærfata-fyrirsætunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 09:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs er nýbakaður faðir á nýjan leik en þessi fimmtugi fyrrum knattspyrnumaður var að eignast barn með Zara Charles.

Zara er 36 ára gömul en Giggs er fimmtugur, hafa þau verið saman um nokkurt skeið.

Zara og Giggs fóru í göngutúr í gær nálægt Old Trafford í Manchester.

„Ryan og unnusta hans eru ánægð að greina frá fæðingu Cora Giggs sem kom í heiminn 1. nóvember,“ segir talsmaður Giggs.

Giggs á fyrir börnin Zach og Libby, Zach er 17 ára og er leikmaður Sheffield United og Libby er 19 ára. Börnin á Giggs úr fyrra hjónabandi.

Zara sem er nærfata-fyrirsæta á barn úr fyrra hjónabandi en þau hafa verið saman í þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furðuleg færsla frá leikmanni United – „Gerum þetta persónulegt“

Furðuleg færsla frá leikmanni United – „Gerum þetta persónulegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki neinn áhugi hjá United að ræða við Maguire

Ekki neinn áhugi hjá United að ræða við Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta fær að ráða miklu um manninn sem kemur til starfa

Arteta fær að ráða miklu um manninn sem kemur til starfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Mikael dæmir hjá Manchester United

Helgi Mikael dæmir hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar