fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Eiginkona leikmanns Real Madrid urðar yfir Ancelotti – Segist svo hafa verið hökkuð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:46

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mina Bonino, eiginkona Federico Valverde er afar ósátt með Carlo Ancelotti stjóra Real Madrid og lét hann heyra það á X-inu í gær.

Valverde var tekin af velli í hálfleik í tapi Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeildinni.

„Það er betra að ég þegi því ananrs setja þau mig í fangelsi,“ sagði Bonino á meðan leik stóð.

Getty Images

Hún ákvað svo að fara að svara fólki og vill meina að Ancelotti sé að spila eiginmanni sínum í vitlausri stöðu.

„Fede er bestur sem varnarsinnaður miðjumaður, um hvað eru þið að tala? Hvenær ætlar fólk að skilja að hann er ekki kantmaður.“

Nokkru síðar sagðist Bonino hafa verið hökkuð á X-inu en það kaupa það fáir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölva stokkar spil sín – Liverpool meistari og algjörlega sláandi niðurstaða fyrir Manchester United

Ofurtölva stokkar spil sín – Liverpool meistari og algjörlega sláandi niðurstaða fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Annar lykilmaður Liverpool orðaður við Spán í kjölfar þess að Liverpool hafnaði tilboði Real Madrid í Trent

Annar lykilmaður Liverpool orðaður við Spán í kjölfar þess að Liverpool hafnaði tilboði Real Madrid í Trent
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær útisigur Arsenal

England: Frábær útisigur Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst
433Sport
Í gær

Mourinho um sitt næsta starf: ,,Það verður ótrúlegt“

Mourinho um sitt næsta starf: ,,Það verður ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Segir Þorvald vera mann ársins – „Ég held að margir hafi tekið ákvörðun eftir ræðuna hans“

Segir Þorvald vera mann ársins – „Ég held að margir hafi tekið ákvörðun eftir ræðuna hans“
433Sport
Í gær

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“