fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Rice meiddur og ferðaðist ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður Arsenal er meiddur og ferðaðist ekki með liðinu til Ítalíu fyrir leikinn gegn Inter í kvöld.

Þetta er mikið áfall fyrir liðið en Rice hefur verið mjög öflugur fyrir liðið.

Martin Odegaard er að snúa til baka eftir meiðsli en nú er Rice að detta í meiðsli.

„Rice meiddist, við skoðum hann á fimmtudaginn og sjáum hvort hann geti spilað gegn Chelsea,“ segir Mikel Arteta.

Arsenal hefur hikstað síðustu vikur en óvíst er hvernig Rice meiddist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma