fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433Sport

Dele Alli nálgast samning hjá félagi í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er nálægt því að fá nýjan samning hjá Everton, hann hefur verið í endurhæfingu hjá félaginu.

Alli er 28 ára gamall en samningur hans við Everton rann út í sumar.

Miðjumaðurinn hefur ekki spilað í rúmt ár vegna meiðsla, hann lék síðast með Besiktas á láni.

Alli hefur æft hjá Everton undanfarið og hann nálgast endurkomu á völlinn og mun þá fá samning hjá félaginu.

Hann er sagður spila leiki með U21 árs liði Everton á næstunni, ef hann kemst i gegnum það verður skrifað undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jákvæðar fréttir fyrir Arteta – Odegaard sást á æfingu í dag

Jákvæðar fréttir fyrir Arteta – Odegaard sást á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúmt ár af helvíti en er byrjaður að æfa á ný

Rúmt ár af helvíti en er byrjaður að æfa á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á von á sínu fyrsta barni og gifti sig í laumi – Svona komust norskir miðlar að þessu

Á von á sínu fyrsta barni og gifti sig í laumi – Svona komust norskir miðlar að þessu
433Sport
Í gær

Aron Einar byrjaði í Meistaradeildinni – Verður hann í landsliðshópnum á miðvikudag?

Aron Einar byrjaði í Meistaradeildinni – Verður hann í landsliðshópnum á miðvikudag?
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli