fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433Sport

Arteta fær að ráða miklu um manninn sem kemur til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið nokkra athygli að Edu yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal sagði upp störfum, er hann á leið í starf hjá Nottingham Forest.

Telegraph segir að Mikel Arteta stjóri Arsenal muni hafa mikið að segja um þær breytingar sem verða.

Arteta fær að vera með í ráðum þegar félagið ræður eftirmann Edu.

Arteta og Edu hafa unnið mjög náið saman í leikmannamálum síðustu ár sem hefur gengið vel hjá félaginu.

Edu mun starfa fyrir eiganda Nottingham sem á einnig fleiri félög svo sem í Portúgal og Grikklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ógeðslegt atvik náðist á myndband – Hrækti á dómarann sem tók ekki eftir því en VAR tæknin kom til bjargar

Ógeðslegt atvik náðist á myndband – Hrækti á dómarann sem tók ekki eftir því en VAR tæknin kom til bjargar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rúmt ár af helvíti en er byrjaður að æfa á ný

Rúmt ár af helvíti en er byrjaður að æfa á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham
433Sport
Í gær

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin
433Sport
Í gær

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni