Manchester City verður enskur meistari ef Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín rétt eftir þessa helgi.
Spáin kemur á óvart enda tapaði City gegn Bournemouth um helgina en Liverpool fór á toppinn um helgina.
Ofurtölvan spáir því að City vinni deildina með 83 stig sem væri minna en hefur dugað til síðustu ár.
Ofurtölvan telur að Liverpool endi fjórum stigum á eftir og Arsenal fái 75 stig.
Ofurtölvan telur að Ruben Amorim lyfti Manchester United upp um nokkur sæti og endi í áttunda sæti deildarinnar.
Svona endar deildin ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.