fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Fullyrða að stjórinn verði rekinn eftir úrslit helgarinnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma er búið að taka ákvörðun um að reka knattspyrnustjóra sinn Ivan Juric eftir leik við Verona í gær.

Þetta fullyrða ítalskir miðlar en Juric var undir pressu áður en Roma spilaði við Verona á útivelli í gær.

Leiknum lauk með 3-2 sigri Verona á heimavelli og er liðið nú með 12 stig í 12. sæti deildarinnar.

Roma er aðeins með einu stigi meira og þá einu sæti ofar en liðið hefur unnið þrjá af fyrstu 11 leikjum sínum.

Juric tók við Roma fyrr á þessu ári en hann hafði áður gert fína hluti með lið Torino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“