fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Willum hetja Birmingham í bikarnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson er svo sannarlega að vinna stuðningsmenn Birmingham á sitt band eftir komu í sumar.

Willum hefur verið einn besti ef ekki besti leikmaður Birmingham í vetur og reyndist hetja liðsins í dag.

Birmingham vann 1-0 sigur á Sutton í enska bikarnum og er komið áfram í næstu umferð.

Willum spilaði allan leikinn í 1-0 útisigri en hann kom boltanum í netið á 34. mínútu í fyrri hálfleik.

Alfons Sampsted sneri aftur í lið Birmingham en hann kom inná er 11 mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Í gær

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu