fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Maresca ósáttur: ,,Augljóslega rautt spjald“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Old Trafford í Manchester.

Chelsea kom í heimsókn á þessum ágæta sunnudegi en leikurinn var ekki of opinn og var lítið um opin marktækifæri.

United fékk þó nokkur ákjósanleg færi í viðureigninni og þá aðallega Alejandro Garnacho sem átti ekki sinn besta dag.

United komst yfir í leiknum í seinni hálfleik en Bruno Fernandes skoraði úr vítaspyrnu eftir að Robert Sanchez hafði gerst brotlegur.

Moises Caicedo jafnaði metin fyrir Chelsea með flottu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Lisandro Martinez, leikmaður United, átti mögulega að fá rautt spjald í leiknum en hann braut ansi groddaralega á Cole Palmer undir lok leiks.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er á því máli að Martinez hafi verið heppinn að sleppa með rautt.

,,Þegar það er engin vilji til að fara í boltann og aðeins leikmanninn þá er það rautt spjald,“ sagði Maresca eftir leik.

,,Dómarinn vildi ekki segja neitt. Leikmaðurinn reyndi ekki við boltann og fór beint í fætur leikmannsins. Þetta er augljóslega rautt spjald.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“
433Sport
Í gær

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“
433Sport
Í gær

England: Jafnt í stórleiknum á Old Trafford

England: Jafnt í stórleiknum á Old Trafford