fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 18:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur klikkað á fleiri dauðafærum á tímabilinu en Manchester United.

United spilaði við Chelsea á Old Trafford í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Greint er frá því að United sé búið að klúðra 24 dauðafærum á tímabilinu sem er meira en öll önnur lið.

Alejandro Garnacho fékk tækifæri til að skora í þessum leik og það sama má segja um Bruno Fernandes.

Chelsea fékk sín færi í leiknum en Moises Caicedo skoraði það eina með fínu skoti fyrir utan teig.

Bruno Fernandes skoraði mark United en það kom af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrumaði flugeldum á lögreglumenn – Þrír enduðu á spítala

Þrumaði flugeldum á lögreglumenn – Þrír enduðu á spítala
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær